top of page

Í þessari bráðsnjöllu hönnun hefur Wallas sett saman olíumiðstöð + helluborð. Nokkar útfærslur eru í boði auk þess sem hægt er að fá helluborðin og lokin saman eða sér. Í lokinu er búið að koma fyrir blástursbúnaði sem blæs hitanum frá helluborðinu inn í rýmið.

Olíumiðstöð - Helluborð + miðstöð

  • Helluborð + Kynding saman í einum pakka!

     

    Hellurnar eru alltaf heitar og tilbúnar í notkun undir lokinu.

bottom of page